Bókaðu töskurnar í dag

Gerðu ferðalagið þægilegra

Slepptu innritunarröðinni og bið í brottfararsal og njóttu ferðalagsins.
Töskurnar bíða þín á áfangastað.

Hotel

Ferðastu með stæl

Þú átt það skilið.

Hotel

Notaðu frítímann skynsamlega

Við hugsum vel um töskurnar svo þú getir slakað á.

Car rental

Dekraðu við fjölskylduna

Það hefur aldrei verið auðveldara að ferðast með margar töskur.

Hvað er BagDrop?

Bagdrop er farangursþjónusta sem sérhæfir sig í flutningi og innritun á farangri til og á flugvelli.
Þú pantar þjónustuna, við komum og sækjum farangurinn, flytjum hann á flugvöllinn og innritum á farangursband.
Þú ferðast töskulaus og sleppur við bið í innritunarsal. Farangurinn bíður þín svo á farangursbandi á áfangastað.

Tickets

Veldu tímann þegar þú vilt að töskurnar séu sóttar.

Search

Pakkaðu niður í töskurnar eins og venjulega.

Flight

Hafðu töskurnar og flugmiðann tilbúin á réttum tíma fyrir komu BagDrop fulltrúa okkar.

Hvers vegna að velja BagDrop?

BagDrop er farangursþjónusta rekin af Öryggismiðstöðinni. Öryggismiðstöðin er með 25 ára reynslu af verðmætaflutningum og er eitt öflugasta þjónustufyrirtæki landsins.
Við leggjum áherslu á vandaða og persónulega þjónustu með gildi fyrirtækisins að leiðarljósi, forystu, umhyggju og traust.

Hotel

Þú byrjar ferðalagið við útidyrnar heima

Það er einfalt að ferðast með fyrstu farangursþjónustu landsins.

Hotel

Við sjáum um töskurnar fyrir þig

Við leggjum okkur fram um að bjóða viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu.

Car rental

Þægilegra ferðalag

Þú sleppur við biðraðir.

Verðlisti

Car rental

Ein taska

6880 ISK

Hotel

Tvær töskur

7960 ISK

Hotel

Hver taska eftir það

1320 ISK

Vinsælar spurningar

Kostnaðurinn við BagDrop þjónustuna ræðst á nokkrum þáttum, eins og t.d:
  • Hversu margar töskur þú vilt innrita.
Þú getur notað verðreiknivélina á heimasíðunni okkar. Þú einfaldlega slærð inn fjölda á töskum sem þú vilt innrita og reiknivélin sér um rest.

Við setjum engin takmörk fyrir því hversu margar töskur við getum innritað fyrir þig. Fjöldinn fer eftir því hver farangursheimild þín er hjá flugfélaginu eða hversu margar aukatöskur þú hefur greitt fyrir.

Hafðu samband við þjónustuver okkar með tölvupósti: bagsupport@oryggi.is eða í síma: 5302444

Ef þú kýst að mæta ekki í flugið getur þú afpantað þjónustuna með því að hafa samband við þjónustuver okkar: bagsupport@oryggi.is eða í síma 530-2444.
Illustration
Top